Ok, segjum að þú sért legend í heimi raftónlistarinnar. Daft Punk tóku allan heiðurinn frá þér en þér er alveg sama. Þú villt bara halda áfram að vera einn mesti frumkvöðull raftónlistar nútímans. Hvert ertu? Þú ert náttla Mr. Oizo.
Mr. Oizo, eða Quentin Dupieux gaf út fyrstu smáskífuna sína, #1, árið 1997 en náði ekki almennilegum vinsældum fyrr en myndbandið við lagið Flat Beat var notað í Levis gallabuxnaauglýsingu og komst í spilun á MTV um 1999. Seinna sama ár gaf hann út plötuna Analog Worms Attack, sem innihélt meðal annars lagið Flat Beat sem aukalag.
Mr. Oizo - Flat Beat
Næsta plata hans hét Moustache (Half a Scissor) og kom út árið 2005. Á henni voru meðal annars lögin Stunt og Half a Scissor.Gagnrýnendur höfðu meðal annars þetta að segja um diskinn:
"Dancefloor devestation for those who know. Oizo seems to know everything there is to know about music to fuck your body up!"
Mr. Oizo - Stunt
Mr. Oizo - Half a Scissor
Nýlega hefur Quentin verið að gera mjög góða hluti. Árið 2006 gaf hann út smáskífuna Nazis sem innihélt lagið Nazis og Justice remix af því lagi.
Mr. Oizo - Nazis (Justice Remix)
Mr. Oizo hefur líka gert tyttjýjuð remix og meðal þeirra eru remixið hans af Calvin Harris og nýútkomna remixið hans af Jamie Lidell.
Calvin Harris - Merrymaking at my place (Mr. Oizo Remix)
Jamie Lidell - Little bit of feel good (Mr. Oizo Remix)
Núna er Mr. Oizo skráður á Ed Banger labelinn og gerir góða hluti þar. Hlökkum til að heyra meira frá honum í framtíðinni. Hérna er myspacið hans, veitið honum smá ást.
Mr. Oizo - Half a Scissor
Nýlega hefur Quentin verið að gera mjög góða hluti. Árið 2006 gaf hann út smáskífuna Nazis sem innihélt lagið Nazis og Justice remix af því lagi.
Mr. Oizo - Nazis (Justice Remix)
Mr. Oizo hefur líka gert tyttjýjuð remix og meðal þeirra eru remixið hans af Calvin Harris og nýútkomna remixið hans af Jamie Lidell.
Calvin Harris - Merrymaking at my place (Mr. Oizo Remix)
Jamie Lidell - Little bit of feel good (Mr. Oizo Remix)
Núna er Mr. Oizo skráður á Ed Banger labelinn og gerir góða hluti þar. Hlökkum til að heyra meira frá honum í framtíðinni. Hérna er myspacið hans, veitið honum smá ást.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli