mánudagur, 30. júní 2008

Love Motel og Division Kent

Maður að nafni Stefan, frá Sviss, hafði samband við mig áðan og sagðist vera að gera kynningarvinnu fyrir Love Motel og Division Kent. Hann sendi mér feitan remix-pakka af Love Motel lögum og taster remix af Division Kent(sem ég hafði aldrei heyrt um en ætla núna að kynna mér!).

Love Motel eru tveir strákar frá Sviss sem spila frekar glam-rockað pop í anda tvítugasta áratugarins. Kíkiði á myspacið þeirra og sýnið þeim smá ást, þeir eiga það skilið því þeir eru tyttjýjaðslega góðir!

Love Motel - Cosmic Love (GRUM Remix)
Love Motel - Dial God USA (Leonard de Leonard Remix)
Love Motel - Soft (Glitchbitch Re-Flex)


Svo kemur að Division Kent. Þau eru tvö og spila rafmagnaða tónlist (smá) í anda Portishead en segjast taka áhrif alla leið frá Sonic Youth, Blonde Redhead og My Bloody Valentine! Sky Antinori spilar á syntha, gítar og alls konar en Andrea B. syngur listilega. kíkið á myspacið þeirra líka, þau eiga það skilið.

Division Kent - L'heure Bleue (Keenhouse Remix)

mánudagur, 16. júní 2008

Nýtt á Ed Banger.


Raftónlistarmaðurinn Mickey Moonlight er núna orðinn hluti af fjölskyldu Pedro Winter, Ed Banger. Mickey spilar tónlist undir miklum áhrifum frá mönnum eins og Sun Ra og Brian Eno.

Fyrsti singullinn hans, Interplanetary Music, sem er hálfgerð endurgerð af laginu með Sun Ra, er væntanlegur í sumar.

"Vocals by Bishi, Suzy Silver, Susumu Mukai & Mickey Moonlight.
Saxaphone by Carl Sterling.
Produced by Mickey Moonlight.
© 2007 Cog Without Teeth

Interplanetary Music was written by the great Sun Ra
and published by Leosong Copyright Services. "


"Ed Banger Records is proud to welcome MICKEY MOONLIGHT on its roster.
Mike has recently finished his album as Mickey Moonlight, been on tour DJ for Soulwax / 2ManyDJS, produced a mix CD for "parisian concept store" colette, remixed Natascha Atlas and made music videos for Zongamon and himself.
His first single "INTERPLANETERY MUSIC" on Ed Banger Records for the summer.
More news to coming soon.."

Hérna er svo myndband hans við Interplanetary Music:



"Shot on a Krasnogorsk-3 16mm camera at various locations in the Andromeda Galaxy.
Featuring Susumu Mukai (Zongamin), Bishi, Suzy Silver & Mickey Moonlight.
Directed by Mike Silver. Produced by Mike & Suzy Silver.
Camera Operators: Matt Fletcher, Mike Silver & Fred Wihlborg. "