mánudagur, 26. maí 2008

Hooligan Disco! Saga um tónleikaferðalag Institubes um Bandaríkin.

Hingað eru mættir Para One, Surkin, Curses!, DJ Orgasmic og fleiri þar sem Institubes eru á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Þetta er mjög skemmtilegt áhorfs, og ég mæli með að þið horfið á þetta.

"Wake up everybody we're going to a barbeque!"

"Love it that Surkin can't handle his partying."

"He's only 12, leave the boy alone"

Engin ummæli: