laugardagur, 31. maí 2008

PROXY - 40 SECONDS


Hérna er góðgæti sem Proxy sendi okkur venjulegu manneskjum sem smá sýnishorn fyrir næstu útgáfuna sína, sem verður Turbo 053.

"Turbo Recordings..To celebrate the release of the motion picture ROBOCOP in Russian theaters this spring (Russian version ROBOTKOP!), Turbo presents the latest masterpiece by everyone’s favorite Muscovite prodigy PROXY: 40 seconds / Dance In Dark.

Dance In Dark, long supported by the usual suspects (EBNT2MDJTC) samples quirky Icelandic singer Djork to devastating effect, while 40 Seconds tears a page from global headlines with its scathing indictment of police brutality and government corruption.

2008 will also see the release of Proxy’s debut album, so everyone get on board now before we stop taking passengers on the Trans-Cyberian Express."



Proxy - 40 Seconds

Hérna er svo myndband þar sem meistarinn sjálfur talar við íbúa Kanada!

Önnur lög og remix eftir Proxy fást léttilega á DJDownload fyrir smáaura.

VIÐ ELSKUM ÞIG, PROXY!!!!11!1!

Daft Punk aftur í stúdíóið!


Þið lásuð rétt. Eftir að hafa fengið vafasama gagnrýni fyrir Human After All en samt náð að eignast heiminn með tónleika ferð sinni, Alive 2007, eru vélmennirnir komnir aftur á skreið! Í nýlegu viðtali við In The Mix sagði Pedro Winter, betur þekktur sem Busy P, eigandi Ed Banger plötufyrirtækisins að Daft Punk væru komnir aftur í stúdíóið í Frakklandi.


Ekkert er vitað um nafn plötunnar eða hvernig hún mun hljóma en það er varla hægt að búast við neinu lélegu frá þessum goðum meðal manna. Margir halda að platan muni koma út í 2009 til að halda í við 4 ára hefðina, Homework 1997, Discovery 2001 og Human After All 2005 en það eina sem er vitað um það er það sem Pedro sagði í viðtalinu:

“They are slow, you know. They are taking their time, and they have a right.”

Pedro sagði líka að hann muni hætta sem umboðsmaður hljómsveitarinnar til að einbeita sér að Ed Banger og sinni eigin tónlist þótt samband hans við strákanna fari öruglega ekki að hrörna eftir 12 ára samstarf.

mánudagur, 26. maí 2008

Hooligan Disco! Saga um tónleikaferðalag Institubes um Bandaríkin.

Hingað eru mættir Para One, Surkin, Curses!, DJ Orgasmic og fleiri þar sem Institubes eru á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Þetta er mjög skemmtilegt áhorfs, og ég mæli með að þið horfið á þetta.

"Wake up everybody we're going to a barbeque!"

"Love it that Surkin can't handle his partying."

"He's only 12, leave the boy alone"

sunnudagur, 25. maí 2008

Nýtt frá Danger


Tvö ný remix og eitt nýtt lag eftir Danger hafa lekið út á netið. Til þess að vera góður við Danger en samt gefa ykkur smá smakk ákvað ég bara að sýna ykkur smá búta úr lögunum.

Gjörið svo vel.

Hægt er að kaupa remixið hans af Divine með Sébastien Tellier og EP plötuna hans 09 / 14 / 07 á www.djdownload.com og www.beatport.com

We are Scientists - Chick Lit (Danger remix)


Boys Noize - Oh! (Danger Remix)

Danger - 7h54

fylgist spennt með á myspace síðunni hans.

föstudagur, 23. maí 2008

Metelectro

Það virðist vera að spretta upp ný tónlistarstefna þar sem elektró pródúserar eru að sampla metal lög og gera þau að elektró lögum eða bara búa til alveg ný metal elektró lög. Hérna eru nokkur dæmi frá mönnun á erol alkan:

Onira - Xiao Xiao (N0mad Electrocute)

The Firml L. - Horseface

Og svo eitt sem maður gerði sjálfur bara til að toppa þetta:

Polvo - Feather of Forgiveness (Dj Hero's Trial Electrocute)


Hérna er svo nýjasta SebastiAn lagið, sem er toppurinn á þessarri nýju bylgju.
SebastiAn - Dog

þriðjudagur, 6. maí 2008

Erol Alkan Forum Back2Back Mix.

Strákarnir á Erol Alkan spjallborðinu hafa unnið (hörðum) höndum við að búa til mix allir saman og eftir 3 mánaða vinnu er þetta loksins komið í hús. Gjörið svo vel.

DC-Sux klippti þetta allt saman.


"Here it is folks. 19 DJs, and nearly 3 months in the making, the world's first (as far as i am aware) internet DJ daisy chain is finally complete.

61 tracks and over 3 hours of joyous house, electro, techno, hip-hop and...dare I say it... WONK, all seamlessly (ahem) spliced together.

The set order and tracklisting reads thus:

1. Mat Payne
2. AliasA
3. Stevie
4. Seaton
5. Funkyandx
6. Jamie
7. Datanoir
8. Belle
9. Luke
10. Viscount
11. Osmo
12. dc Sux
13. Tempestdisco
14. Dunkster
15. Dancottrell
16. HiddenCat
17. James_korova
18. Danalani
19. Oldboy

1. Mat Payne
Klaxons - Golden Skans to Interzone (So Me Remix)
Goose - Bring it On (JFK Remix)
Crookers - Love to Edit
Brodinski - Bad Runner

2. Alias A
Pharoahe Monch - Body Baby (Count of Monte Cristal and Sinden Remix)
187 Lockdown - Gunman
Dj Supastarr - Shake It To The Ground (Drop The Lime Remix)

3. Stevie
Justin Martin - Ghetto Train (Oliver $ Remix)
Popof - Alcoolic
Kaliber - Kaliber 13 B1

4. Seaton
Evils - You must conform
Kazyo - TBG is dead
The prodigy - Girls ( Gehts noch? edit)

5. Funkyandy
Uffie - Hot Chick
Yelle - Je Veux Te Voir
Siriusmo - Allthegirls (Tomboy mix)

6. Jamie
House of Pain vs Mickey Slim - Jump Around (deadmau5 remix)
New Machine Addict - Sex Up My Brain (designer drugs remix)
Bag Raiders - Fun Punch (Bag Raiders remix)

7. Datanoir
LA Priest - Engine
Kid Dub - Tetris (Tocadisco edit)
Legowelt - Disco Rout (Johannes Heil remix)

8. Belle
Estelle - Wait A Minute (Just a Touch) (Count blahblah and Sinden Remix)
Azzido Da Bass - So Wrong (Speaker Junk Just Grinding Remix)
Don Rimini - Let Me Back Up (Crookers Remix)

9. Luke
Puzique - Dont go / waters of naz drum kicks
Outhere Brothers - Dont stop Wiggle wiggle
Sebastian Leger - Fat Bug
Alter Ego - Why not

10. Viscount
Spencer Parker - Open Your Eyes (Surkin remix)
Tacteel - Feel It, Feel It
Leonard de Leonard - Leonizer Fever

11. Osmo
Aaren San - Osc Low Nyzz (Blende remix)
Surkin - Ghetto Obsession
Donovan - Yo

12. dc Sux
Simian Mobile Disco - Tits n Acid
Vex'd - Lion
agf - LETTERS MAKE NO MEANING (WEAPONS NO WAR GERMS NO DISEASE)
Teenage Bad Girl - Tales from the Pigs

13. Tempestdisco
Timbaland - Miscommunication (Bloody Beetroots Remix)
Thomas Bangalter - Colossus
Hideki Naganuma - Funk to the Top

14. Dunkster
Salt N Pepa - Push It
Depeche Mode - Just Can't Get Enough (Dirty South Remix)
The Count & Sinden - Beeper (A-Trak Remix)

15. Dancottrell
Marcella - Stabbing Sally (Audiojack Vox mix)
Oliver $ - Hotflash
Worthy - Work the Walls (Magick Johnson's Shake The Walls remix)

16. Hiddencat
The Presets - My People (D.I.M. Remix)
Kavinsky - Testarossa Overdrive (SebastiAn Remix)
CLASSIXXX - Cold Act Ill (2008 Extended Mix)

17. James Korova
Coldcut - True Skool (Switch Remix)
WildChild - Renegade Master (Fatboy Slim Remix)
Hijack - Hijackin (Herve's Fuck Fuck remix)

18. Danalani
Roadkill (EDX Remix) - Dubfire
DJ Rush - Motherf*cking Bass (Popof Remix #1) / Perc & Fractal - Up
H.O.S.H. - White Elephant

19. Oldboy
Idiotproof - The Deacon (Duke Dumont Remix)
*Oxide & Neutrino - Casulty* Teaser
Buy Now - Body Crash
Crystal Castles - Courtship Dating

Here's the link to the zipped files.

http://www.megaupload.com/?d=RUAVU1AG

Just unzip them and load into your music player of choice. The tracklisting is hidden in the ID3 tag under comments."

Ed Rec Vol. III


Lagalisti: Teaser Mix eftir Feadz

01. MR OIZO - Yves
02. BUSY P - To Protect And Entertain (feat. Murs) !
03. MR FLASH - Over The Top !
04. SEBASTIAN - Dog !!!
05. UFFIE - Robot Oeuf
06. JUSTICE - Stress (Auto Remix) !!
07. MR OIZO - Minuteman’s pulse !!
08. DJ MEDHI - Pocket Piano
09. KRAZY BALDHEAD - No Cow, No Pow
10. DSL - Find Me In The World
11. FEADZ - Back It Up (feat. Spank Rock)
12. SO ME - Decalcomania

Úff, núna er komið að því aftur. Ed Rec Vol. III er að skella á okkur. Ed Banger er label sem lifir eingöngu fyrir partýið, "In Party We Trust" er setning sem lýsir þeim fullkomlega.

Mér finnst bestu lögin á disknum vera Stress remixið, sem er btw eftir Justice (Auto þýðir þarna Sjálfs-) og Dog. So Me er að gefa út sitt fyrsta lag en það kom mér á óvart hvað honum tókst að gera lélegt lag. Allavega, hlakka til að þessi diskur kemur í verslanir. Bíðum spennt eftir 26. maí.

mánudagur, 5. maí 2008

Danger


Hvað er málið með að vera franskur grafískur hönnuður og gera guðdómlegt electro? Er einhver tíska í gangi?

Danger. Danger. Hvað skal segja? Hann notar þétt sánd sem saman stendur af mjög 90's-legum synthum og áhrif sín frá heimi tölvuleikjatónlistar til að búa til bestu raftónlist síðan Daft Punk, eða jafnvel fyrir þá líka, og með því gerist hann eitt það ferskasta sem fyrirfinnst í dag.

En það er ekki nóg að heyra bara tónlistina því hugmyndin á bak við tónlistina er alveg helmingur upplifuninnar. Þessari hugmynd fæst varla lýst með orðum.


Hann notar tvo persónuleika, svarta rándýrseðlislega manninn og svo venjulega strákinn, til að skapa sýndarveruleika sem tónlistin byggist á. Venjulegi strákurinn opnar augun. Hann er í regnskógi. Hann hleypur, hleypur langt. Er bara að hlaupa og flýja undan einhverju, en hann veit ekki hverju. Danger segist sjálfur hafa mjög mikinn áhuga á forn-egyptskri menningu og það er ótrúlega kúl hvernig hann gerir píramída alveg ótrúlega epíska og notar þá til að framkalla þessa sterka tilfinningu sem fylgir tónlistinni hans.


Danger spilar eingöngu sín eigin lög og sín eigin remix þegar hann spilar á tónleikum og birtist hann alltaf alsvartur með hvítglóandi augu.

Danger live at trashbags


Danger er duglegur að semja tónlist og er hann búinn að gefa frá sér smáskífuna 14 / 09 / 2007, sem innihélt 3 lög og eitt remix eftir DatA, á Ekler'o'shock Records. Hann er svo duglegur að skapa tónlist að það mætti halda að hann túraði aldrei, en það er rangt því hann er nýkominn heim eftir að hafa túrað um Ástrálíu. Hann hefur nú þegar remixað 5 lög á þessu ári, þar á meðal eurovisionlag frakka, sem verður á opinberi 12'' sem gefin verður út ásamt upprunalega laginu og remixi eftir Midnight Juggernauts seinna í maí.

Danger - 11h30
Danger - 11h30 (DatA Remix)
Danger - 14h54
Danger - 19h11
Danger - Revolte at 22h10 (sem er remix af laginu Weak Generation með Revolte)
Sebastién Tellier - Divine (Danger Remix)








"
Do you believe that the image you project is as important as your music? Why?
Yes, Absolutely. One doesn’t work without the other. & for me, I need to associate everything with music. The music which is the strongest is that which attaches itself firmly to reality, at least those which have the means to do so."

"
Au Revoir!

A Bientot!!"

og, já, hann er franskur

laugardagur, 3. maí 2008

Mr. Oizo




Ok, segjum að þú sért legend í heimi raftónlistarinnar. Daft Punk tóku allan heiðurinn frá þér en þér er alveg sama. Þú villt bara halda áfram að vera einn mesti frumkvöðull raftónlistar nútímans. Hvert ertu? Þú ert náttla Mr. Oizo.

Mr. Oizo, eða Quentin Dupieux gaf út fyrstu smáskífuna sína, #1, árið 1997 en náði ekki almennilegum vinsældum fyrr en myndbandið við lagið Flat Beat var notað í Levis gallabuxnaauglýsingu og komst í spilun á MTV um 1999. Seinna sama ár gaf hann út plötuna Analog Worms Attack, sem innihélt meðal annars lagið Flat Beat sem aukalag.


Mr. Oizo - Flat Beat

Næsta plata hans hét Moustache (Half a Scissor) og kom út árið 2005. Á henni voru meðal annars lögin Stunt og Half a Scissor.Gagnrýnendur höfðu meðal annars þetta að segja um diskinn:

"Dancefloor devestation for those who know. Oizo seems to know everything there is to know about music to fuck your body up!"

Mr. Oizo - Stunt
Mr. Oizo - Half a Scissor

Nýlega hefur Quentin verið að gera mjög góða hluti. Árið 2006 gaf hann út smáskífuna Nazis sem innihélt lagið Nazis og Justice remix af því lagi.

Mr. Oizo - Nazis (Justice Remix)

Mr. Oizo hefur líka gert tyttjýjuð remix og meðal þeirra eru remixið hans af Calvin Harris og nýútkomna remixið hans af Jamie Lidell.

Calvin Harris - Merrymaking at my place (Mr. Oizo Remix)
Jamie Lidell - Little bit of feel good (Mr. Oizo Remix)

Núna er Mr. Oizo skráður á Ed Banger labelinn og gerir góða hluti þar. Hlökkum til að heyra meira frá honum í framtíðinni. Hérna er myspacið hans, veitið honum smá ást.

föstudagur, 2. maí 2008

Surkin



Surkin er nafn sem hefur verið á hraðri leið upp stiga vinsældana seinustu ár og er það ekki að ástæðulausu. Þegar þú ert ungur, ferskur og kemur með nýjan blæ í tónlistina þá kemur ekki á óvart að tónlist þín verði vinsæl.

Surkin hefur remixað lög fyrir menn eins og Justice, Chromeo og Boys Noize og þau eru þekkt fyrir að vera í topp gæðum eins og sést vel á þessum lögum:

Justice - DVNO (Surkin Remix)
Chromeo - Fancy Footwork (Surkin Rogue Teen Remix)


Nýútkomin er platan Next Of Kin EP, sem er fyrsta smáskífa Surkin til að vera gefin út. Þessi plata er tær snilld og öruglega með því betri sem við munum heyra í langan tíma.

Surkin - Next of Kin
Surkin - White Knight Two

Ég bíð spenntur eftir að heyra meira í Surkin.

Á meðan við bíðum hef ég handa ykkur 5 min mix sem Surkin gerði. Hann tók saman allan feril sinn og setti í 5 minútna mix. Takið ykkur smá stund og hlustið á þetta. Institubes eru meiraðsegja að hýsa þessu á síðunni sinni fyrir ykkur.