laugardagur, 26. apríl 2008
Proxy
Ímyndaðu þér Tsjernobyl. Ímyndaðu þér geislavirkni. Ímyndaðu þér tónlist sem er margfalt geislavirkari heldur en sprungið kjarnorkuver. Þetta er tónlistin semProxy gerir.
Proxy, eða Zhenya, er 24 ára kjeppz frá "Dirty Moscow". Sextán ára að aldri hóf hann starfsferil sinn sem raftónlistarmaður þegar hann læddist að heiman og snéri plötum í skítugum klúbbum í nágrenninu. Núna, átta árum seinna, er Proxy orðinn heimsfrægur og hefur fengið opinbera hylli frægustu plötusnúðum heims og má þar helst nefna Erol Alkan, Tiga, Justice, Boys Noize og David Guetta(lol).
Proxy er skráður á Turbo Recordings, plötufyrirtæki hins víðfræga Tiga, og hefur gefið út fjöldan allan af plötum þaðan eins og t.d.
Destroy
og
Decoy
En Proxy er ekki bara í því að gefa út heimsendandi frumsamin lög því hann gerir líka geislavirk remix. Nýlega var gefin út platan Oi Oi Oi Remixed á Boys Noize Records sem samanstendur af remixum eftir nokkra helstu raftónlistarmenn heimsins, eins og t.d. Feadz, Para One og Surkin. Átti Proxy ekki færri en tvö remix á þeirri plötu.
Boys Noize - Let's Buy Happiness (Proxy Remix)
Proxy gerir öll lögin sín með sínum Roland V-Hljóðgerfli.
"I bought my FAVORITE Roland V-Synth, it had such a great sound! I love it! Very Proxy sound like WAU WAU WAU."
Uppáhaldslögin hans á þessarri stundu eru:
1. ZZT - Lower State of Consiousness [Original Mix]
2. Justice - DVNO [Justice Remix]
3. SebastiAn - Dog
4. The Proxy - Raven
5. Skream - Oskilatah
föstudagur, 25. apríl 2008
Nýtt blog, já.
Þá er komið að því. Ég stofnaði bloggsíðu. Ég ætla aðallega að nota þetta blogg til að segja frá tónlist, en hver veit, kannski ég fari bara að tala um aðra hluti líka.
Tónlistarmaðurinn GRUM er frekar nýr og er á góðri leið að koma sér upp orðspori sem einn fremsti pródúserinn innan raf-danstónlistarsenunnar. Hann notfærir sér góða gamla syntha og keðjusagabassa til að skapa með þeirri hörðustu raftónlist sem til er.
Nýjast er remixið hans af Ironical Sexism með Revolte, en það er einfaldlega eitt það besta sem ég hef heyrt í langan tíma. Þegar aðalkaflinn fer í gang getur maður ekki annað gert heldur en að hreyfa hausinn(að minsta kosti) í takt.
Revolte - Ironixal Sexism (GRUM Remix)
En GRUM semur líka lög sjálfur og er lagið Go Back eitt þeirra. Lagið inniheldur ótrúlega kröftuga aðalbassalínu.
GRUM - Go Back
Mikils er að vænta af GRUM, en hann mun gefa út EP plötu á No Love Lost Records einhvern tímann í sumar og hann verður líka með lag á næstu plötu Tronik Youth, Laugh / Cry / Live / Die, sem á að gefa út 2. júní. Ég bíð spenntur og hlakka til að heyra hvernig GRUM þróast með tímanum.
Ekki gleyma að tjekka á nllr mixinu hans(bara svölu djarnir fá að gera nllr mix) hérna
NLLR – “GRUM is one of our absolute favorite new artists. No Love Lost Records likes GRUM so much in fact that we will be releasing an EP of his material later this summer. But alas, I am here to introduce the stunning and exclusive hour long mix the man has put together for our free Mixtape Project. Fresh, upbeat and mixed to airtight perfection, GRUM’s mix takes in twenty tracks that clearly inspire or stand-up perfectly alongside his own productions and remixes. You’ll find six original GRUM tunes and two remixes in the mix, including the brand new remix he just completed of REVOLTE’s “Ironical Sexism.” Euro synthesizer goodness and analogue squelch literally avalanche from almost every second of the mix and No Love Lost is happy to see tunes by newcomers SIDECHAINS from Spain and ANORAAK from France also making welcome appearances. GRUM’s mix is pure digital sunshine and we are over the moon that he is now a member of the No Love Lost Records family!”
-Binni
Tónlistarmaðurinn GRUM er frekar nýr og er á góðri leið að koma sér upp orðspori sem einn fremsti pródúserinn innan raf-danstónlistarsenunnar. Hann notfærir sér góða gamla syntha og keðjusagabassa til að skapa með þeirri hörðustu raftónlist sem til er.
“Melodic, heavy electro trash, with a twist of 80’s disco funk thrown in for good measure!”Þannig lýsir hann sér sjálfum. GRUM hefur remixað lög eftir fræga tónlistarmenn en þar má helst nefna Armand Van Helden ,Late of the Pier og Revolte.
Nýjast er remixið hans af Ironical Sexism með Revolte, en það er einfaldlega eitt það besta sem ég hef heyrt í langan tíma. Þegar aðalkaflinn fer í gang getur maður ekki annað gert heldur en að hreyfa hausinn(að minsta kosti) í takt.
Revolte - Ironixal Sexism (GRUM Remix)
En GRUM semur líka lög sjálfur og er lagið Go Back eitt þeirra. Lagið inniheldur ótrúlega kröftuga aðalbassalínu.
GRUM - Go Back
Mikils er að vænta af GRUM, en hann mun gefa út EP plötu á No Love Lost Records einhvern tímann í sumar og hann verður líka með lag á næstu plötu Tronik Youth, Laugh / Cry / Live / Die, sem á að gefa út 2. júní. Ég bíð spenntur og hlakka til að heyra hvernig GRUM þróast með tímanum.
Ekki gleyma að tjekka á nllr mixinu hans(bara svölu djarnir fá að gera nllr mix) hérna
NLLR – “GRUM is one of our absolute favorite new artists. No Love Lost Records likes GRUM so much in fact that we will be releasing an EP of his material later this summer. But alas, I am here to introduce the stunning and exclusive hour long mix the man has put together for our free Mixtape Project. Fresh, upbeat and mixed to airtight perfection, GRUM’s mix takes in twenty tracks that clearly inspire or stand-up perfectly alongside his own productions and remixes. You’ll find six original GRUM tunes and two remixes in the mix, including the brand new remix he just completed of REVOLTE’s “Ironical Sexism.” Euro synthesizer goodness and analogue squelch literally avalanche from almost every second of the mix and No Love Lost is happy to see tunes by newcomers SIDECHAINS from Spain and ANORAAK from France also making welcome appearances. GRUM’s mix is pure digital sunshine and we are over the moon that he is now a member of the No Love Lost Records family!”
-Binni
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)